Strákarnir hjá Borg hafa svarað kalli almúgans og ákveðið að endurvekja Grétu þennan merka baltic porter frá 2014. Þetta er skemmtilegt því nú hafa þeir lagt línurnar og sýnt fordæmi ekki satt? Us…
Heimild: Gréta frá Borg endurlífguð!!!
Að dæma bjór er góð skemmtun, tilgangurinn er einmitt akkúrat það, skemmtun. Ég byrjaði á þessu fyrir tæpum tuttugu árum síðan til að muna hvaða bjór ég hafði smakkað og hvað mér þótti gott svo ég gæti nú fengið mér aftur síðar. Þetta þróaðist svo í að ég var kominn með gott safn af dómum. Það er líka gaman að geta miðlað upplýsingum áfram til annara sem gætu notið góðs af. Flestir dómar okkar finnast á Bjórbókinni (www.bjorbok.net), og svo er haugur af dómum enn einungis skráður á kvittanir og servéttur frá hinum ýmsum heimshornum. Hér er ég hættur að gefa einkunnir í flöskum því mér hefur reynst erfitt að koma mismunandi bjórstílum inn í það kerfi, lager vs öl t.d. Nú eru það bara ummælin sem gilda.
Það er svo von okkar að heyra ykkar dóma hér einnig. Muna að það er ekkert rétt eða rangt, hver og einn hlustar á sína eigin bragðlauka.
Strákarnir hjá Borg hafa svarað kalli almúgans og ákveðið að endurvekja Grétu þennan merka baltic porter frá 2014. Þetta er skemmtilegt því nú hafa þeir lagt línurnar og sýnt fordæmi ekki satt? Us…
Heimild: Gréta frá Borg endurlífguð!!!
Heimsókn í besta nýja brugghús veraldar Edge Brewing í Barcelona. Skemmtilegt kvöld með áhugaverðum körlum.
Heimild: Surturinn í besta nýja brugghúsi heims 2014, Edge Brewing!