Bjórspeki

Bjórpælingar á mannamáli

Valmynd

Hoppa yfir í efni
  • Heima er best?
  • Hugmyndafræðin
  • Um okkur

Flokkaskipt greinasafn: Bjórdómar

Að dæma bjór er góð skemmtun, tilgangurinn er einmitt akkúrat það, skemmtun. Ég byrjaði á þessu fyrir tæpum tuttugu árum síðan til að muna hvaða bjór ég hafði smakkað og hvað mér þótti gott svo ég gæti nú fengið mér aftur síðar. Þetta þróaðist svo í að ég var kominn með gott safn af dómum. Það er líka gaman að geta miðlað upplýsingum áfram til annara sem gætu notið góðs af. Flestir dómar okkar finnast á Bjórbókinni (www.bjorbok.net), og svo er haugur af dómum enn einungis skráður á kvittanir og servéttur frá hinum ýmsum heimshornum. Hér er ég hættur að gefa einkunnir í flöskum því mér hefur reynst erfitt að koma mismunandi bjórstílum inn í það kerfi, lager vs öl t.d. Nú eru það bara ummælin sem gilda.
Það er svo von okkar að heyra ykkar dóma hér einnig. Muna að það er ekkert rétt eða rangt, hver og einn hlustar á sína eigin bragðlauka.

Gréta frá Borg endurlífguð!!!

Birt þann ágúst 26, 2016 af Freyr

Strákarnir hjá Borg hafa svarað kalli almúgans og ákveðið að endurvekja Grétu þennan merka baltic porter frá 2014. Þetta er skemmtilegt því nú hafa þeir lagt línurnar og sýnt fordæmi ekki satt?  Us…

Heimild: Gréta frá Borg endurlífguð!!!

Deila pistli

  • Deila
  • Twitter
  • Facebook

Líkar við:

Líka við Hleð...
Birt í Bjórdómar | Skrá ummæli

Surturinn í besta nýja brugghúsi heims 2014, Edge Brewing!

Birt þann ágúst 13, 2016 af Freyr

Heimsókn í besta nýja brugghús veraldar Edge Brewing í Barcelona.  Skemmtilegt kvöld með áhugaverðum körlum.

Heimild: Surturinn í besta nýja brugghúsi heims 2014, Edge Brewing!

Deila pistli

  • Deila
  • Twitter
  • Facebook

Líkar við:

Líka við Hleð...
Birt í Bjórdómar | Skrá ummæli

Færslu leiðarstýring

← Eldri færslur

Eldri færslur

  • Gréta frá Borg endurlífguð!!! ágúst 26, 2016
  • Surturinn í besta nýja brugghúsi heims 2014, Edge Brewing! ágúst 13, 2016
  • Hvort er betra Nakin Eyja eða vera nakinn á eyju? mars 11, 2015
  • Töfrar tunnunnar! mars 7, 2015
  • Þegar bjór nær himneskum hæðum. desember 24, 2014
  • Skúli Craft Bar desember 15, 2014
  • Stóra Lekamálið…Bjórspekingur fylgist með! nóvember 24, 2014
  • Nýr Founders á klakanum, Dark Penance Imperial Black IPA nóvember 22, 2014
  • Jólabjórinn 2014 – sleggjudómar :) nóvember 15, 2014
  • Þvörusleikir, þurrhumlað eikarþroskað rauðöl frá Borg. nóvember 11, 2014
  • Bjórdómar alveg gagnslausir? október 28, 2014
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir WordPress.com.
Bjórspeki
Bloggaðu hjá WordPress.com.
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Bjórspeki
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Bjórspeki
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...
 

    %d bloggurum líkar þetta: