Gott að vera!

Hér munum við færa inn upplýsingar um þá staði þar sem bjórnördinn myndi una sér vel.  Sem fyrr er fókusinn á Ísland eða kannski staði eða viðburði sem við Íslendingar eigum eða ættum að eiga auðvelt með að heimsækja.  Við erum að tala um pöbba, bjórhátíðir, veitingastaði, brugghús og viðburði.